Með Nearpod getur kennari búið til gagnvirkar glærur þar sem nemendur þurfa að svara spurningum, teikna og margt fleira. Hægt er að nota gamlar glærukynningar í PowerPoint eða pdf og setja inn í Nearpod. Hér er hægt að stofna reikning og hér eru fjölbreytt kennslumyndbönd frá snillingunum sem halda úti Snjallkennsluvefnum.
Nearpod – Gagnvirkar glærur
Slökkt á athugasemdum við Nearpod – Gagnvirkar glærur