Grænn skjár (Green Screen)

      Slökkt á athugasemdum við Grænn skjár (Green Screen)

Með grænum vegg er hægt að skeyta fólki inn á ýmsar myndir eða myndbönd. Do Ink appið er mjög gott en það kostar en Veescope appið er líka ágætt en það er frítt upp að vissu marki. Hér eru nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga í grænskjágerð.