
Padlet er nokkurs konar rafræn korktafla þar sem margir notendur geta sett inn sitt efni svo sem texta, myndir og vefslóðir. Padlet er bæði á vef og í appi.
Hér eru leiðbeiningar á íslensku um ýmsa notkunarmöguleika og hér eru 30 skapandi hugmyndir.

Padlet er nokkurs konar rafræn korktafla þar sem margir notendur geta sett inn sitt efni svo sem texta, myndir og vefslóðir. Padlet er bæði á vef og í appi.
Hér eru leiðbeiningar á íslensku um ýmsa notkunarmöguleika og hér eru 30 skapandi hugmyndir.