
Padlet er nokkurs konar rafræn korktafla þar sem margir notendur geta sett inn sitt efni svo sem texta, myndir og vefslóðir. Padlet er bæði á vef og í appi.
Hér eru leiðbeiningar á íslensku um ýmsa notkunarmöguleika og hér eru 30 skapandi hugmyndir.