Með Picollage er hægt að raða saman myndum á skemmtilegan hátt og skrifa texta yfir þær. Appið er hér og hér er kennslumyndband um fyrstu skrefin og hér er spurt og svarað varðandi appið.
Picollage – myndasafn
Slökkt á athugasemdum við Picollage – myndasafn