Pokemon Go í kennslu

      Slökkt á athugasemdum við Pokemon Go í kennslu

Hvað er þetta Pokemon Go? Hér er 10 mínútna myndband á íslensku um leikinn. Hann er ókeypis í Appstore og er fyrir 9 ára og eldri.

Hérna eru svo margar slóðir á enskcaptureu hvernig nýta má þennan leik í námi og kennslu.

Hér er líka margar hugmyndir frá Discovery Education.

Þessi mynd hér til hliðar er skjáskot af ratleik FÁ.