Með Quizlet geta nemendur þjálfað hugtakaskilning með gagnvirkum hætti. Kennari getur sett fyrir ákveðin verkefni en nemendur geta líka leitað að verkefnum í gagnagrunni Quizlet. Appið er hér og hér eru nánari upplýsingar um Quizlet og hér er kennslumyndband um fyrstu skrefin.
Quizlet – gagnvirkar æfingar
Slökkt á athugasemdum við Quizlet – gagnvirkar æfingar