ThingLink – gagnvirkar myndir

      Slökkt á athugasemdum við ThingLink – gagnvirkar myndir

ThingLink er skemmtilegt verkfæri þar sem nemendur og kennarar geta búið til gagnvirkar ljósmyndir með hlekkjum, myndböndum og texta. Hér eru leiðbeiningar frá Ingva Hrannari, hér er youtube kennslumyndband og hér er slóð á appið. Hér eru svo kennsluhugmyndir í ThingLink á íslensku.