
Með Stop Motion Studio appinu er hægt að gera skemmtilega hikmyndir. Til eru tvær útgáfur af appinu. Fría útgáfan er hér og keypta er hér. Vilji kennarar í Kópavogi fá keyptu útgáfuna handa sínum nemendum geta þeir haft samband við UT deildarstjóra í sínum skóla.
Fjölmennt hefur gefið út íslenskar leiðbeiningar og myndband á ensku hér.