
Free rice – tungumálasíða
Free rice er vefsíða þar sem hægt er að þjálfa orðaforða í ensku og fleiri tungumálum. Fyrir hvert rétt svar gefa síðuhaldarar tíu hrísgrjón til bágstaddra.
Free rice er vefsíða þar sem hægt er að þjálfa orðaforða í ensku og fleiri tungumálum. Fyrir hvert rétt svar gefa síðuhaldarar tíu hrísgrjón til bágstaddra.