
Í App Store eru til ótrúlegur fjöldi vasareikna en flestir þeirra kosta eða eru fríir með mikið af auglýsingum sem geta verið truflandi fyrir nemendur. Hér eru nokkrir sem kosta ekkert og eru ekki með auglýsingar.
Svo má ekki gleyma GeobGebra öppunum:
