Canva bæklingagerð

      Slökkt á athugasemdum við Canva bæklingagerð

Með Canva er hægt að búa til veggspjöld, bæklinga og kynningar með einföldum hætti. Leiðbeiningar fyrir vefútgáfuna eru hér en appið virkar mjög svipað og má finna hér.

Nemendum og kennurum í Kópavogi stendur til boða að nota Canva Edu og áhugasömum er bent á að hafa samband við UT deildarstjóra í sínum skóla.

Áhættumat