Chatter Pix Kids

      Slökkt á athugasemdum við Chatter Pix Kids

Chatter Pix Kids er einfalt og skemmtilegt app þar sem tekin er mynd og gert strik þar sem á að vera munnur. Síðan er röddin tekin upp og appið lætur svo myndina tala. Appið er frítt og má nálgast hér og hér er smá sýnishorn af virkninni.

Fjóla Þorvaldsdóttir hefur reynslu að nota þetta app í leikskóla og hefur útbúið kennslumyndband um notkunina.