
Apple Classroom – bekkjarstjórnun
Það má ekki rugla saman Apple Classroom við Google Classroom þó nöfnin séu svipuð. Google Classroom (græna appið) er til að setja fyrir verkefni og taka á móti þeim en… Read more »
Það má ekki rugla saman Apple Classroom við Google Classroom þó nöfnin séu svipuð. Google Classroom (græna appið) er til að setja fyrir verkefni og taka á móti þeim en… Read more »
iMovie er myndbandagerðarapp frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni. Með því er hægt að búa til myndbönd með einföldum og fljótlegum hætti enda er það mjög vinsælt meðal nemenda. Hér eru… Read more »
Keynote er glærugerðarapp frá Apple sem fylgir spjaldtölvunni og kostar ekkert. Það er mjög einfalt að búa til flottar glærukynningar í Keynote en einnig er hægt að nota appið til… Read more »
Með Canva er hægt að búa til veggspjöld, bæklinga og kynningar með einföldum hætti. Leiðbeiningar fyrir vefútgáfuna eru hér en appið virkar mjög svipað og má finna hér.
Sphero er lítil forritunarleg kúla sem hefur verið mjög vinsæl hér á landi og því mikið til af kennsluefni á íslensku. Kennarar í Vatnsendaskóla bjuggu til námsefni fyrir Sphero sem… Read more »
Appið Choiceworks er gott verkfæri fyrir þá nemendur sem þurfa sjónrænt skipulag. Appið kostar og má nálgast hér og hér eru notkunarleiðbeiningar.
Með Picollage er hægt að raða saman myndum á skemmtilegan hátt og skrifa texta yfir þær. Appið er hér og hér er kennslumyndband um fyrstu skrefin og hér er spurt… Read more »
Með Shadow Puppet Edu geta nemendur búið til myndbönd með einföldum hætti, sjá stutt kennslumyndband hér. Shadow Puppet Edu virkar vel með Seesaw og hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er… Read more »
Popplet er einfalt app til að búa til hugarkort. Í ókeypis útgáfunni er hægt að búa til eitt kort en til að búa til fleiri þarf að kaupa appið. Hér… Read more »
Á vefsíðunni dig.ccmixter er hægt að finna tónlist til að nota t.d. í myndbandagerð í iMovie. Tónlistin kostar ekkert en geta verður heimilda. Nánari leiðbeiningar hér.