Með grænum vegg er hægt að skeyta fólki inn á ýmsar myndir eða myndbönd. Do Ink appið er mjög gott en það kostar en nemendum og kennurum í Kópavogi stendur það til boða. Áhugasamir hafi samband við UT deildarstjóra í sínum skóla.
Veescope appið er líka ágætt og það er frítt upp að vissu marki. Einnig er hægt að gera græn skjá verkefni í iMovie.
Hér eru nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga í grænskjágerð.