
Mussila Music School er tónlistarapp fyrir byrjendur í tónlistarnámi og hentar því vel fyrir nemendur í 1.-3. bekk. Appið er frítt upp að vissu marki en Kópavogur hefur keypt það fyrir nemendur í 2. og 3. bekk. Nánari upplýsingar hjá tónmenntakennurum og deildarstjórum í upplýsingatækni.
Hér má nálgast appið og hér eru myndbönd sem sýna og kenna á appið.