Margar gagnvirkar vefsíður nota Flash fyrir hreyfimyndir en iPad getur ekki lesið þær með einni undantekningu en það er Puffin vafrinn . Hann getur lesið margar Flash síður en sem betur fer eru þær á útleið og HTML 5 að taka við.
Puffin vafri sem les Flash
Slökkt á athugasemdum við Puffin vafri sem les Flash