Quizizz er frábær leið til að vera með rafrænar kannanir eða þjálfa ákveðin atriði í námi. Quizizz vinnur til dæmis mjög vel með Google classroom umhverfinu. Efni er búið til inni á vef en nemendur nota appið til að vinna með það.
Góð kennslumyndbönd eru hér til að skoða betur hvernig þetta virkar.