
Swift Playgrounds (Leiksvæði) er byltingarkennt app fyrir iPad til að læra forritun og að læra á forritunarmálið Swift sem er notað til hanna mörg öpp. Apple er framleiðandi appsins og það kostar ekkert.
Hér eru leiðbeiningar sem hægt er hlaða niður í iBooks.