Seesaw

Seesaw er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu þar sem kennari getur lagt fyrir verkefni svipað og í Google Classroom og Showbie. Nánari leiðbeiningar eru hér.

Orðagull

Orðagull hefur það að markmiði að styrkja orðaforða, málskilning, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, lesskilning og máltjáningu barna. Orðagull hentar elstu börnum í leikskóla og börnum á yngsta stigi grunnskóla. Einnig getur… Read more »