Orðagull
Orðagull hefur það að markmiði að styrkja orðaforða, málskilning, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, lesskilning og máltjáningu barna. Orðagull hentar elstu börnum í leikskóla og börnum á yngsta stigi grunnskóla. Einnig getur… Read more »
Orðagull hefur það að markmiði að styrkja orðaforða, málskilning, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu, lesskilning og máltjáningu barna. Orðagull hentar elstu börnum í leikskóla og börnum á yngsta stigi grunnskóla. Einnig getur… Read more »
Bergmann Guðmundsson hefur útbúið lesskilningsprófið Orðarún í Google Forms. Þið smellið á hlekkinn og þá getið þið sótt Google Forms skjal sem hægt er að leggja fyrir nemendur ykkar og… Read more »
Osmo samanstendur af mörgum þroskaleikjum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Tangram var fyrsta appið en svo hafa mörg önnur öpp bæst við eins og Words og Numbers en til að… Read more »
Á síðunni sagadb.org má finna margar fornsögur eins og Kjalnesinga sögu og Gísla sögu Súrssonar en hún er einnig til á ensku og sænsku.
Orðaleikur á íslensku þar sem markmið leiksins er að reyna að mynda sem flest orð úr einföldu stafasetti áður en tíminn rennur út.
Hlaðvarp (Podcast) eru safn fyrir hljóðskrár. Í iPad-spjaldtölvunni er app til að hlusta og gerast áskrifandi að hlaðvörpum. Til að hlaða upp og geyma hljóðskrár má benda á Soundcloud en… Read more »
Voice Dream Reader er app sem les texta á íslensku. Appið má nálgast hér en fyrir kennara og nemendur í Kópavogi er best að spyrja deildarstjóra í upplýsingatækni um appið…. Read more »
Allir nemendur og kennarar í Kópavogi hafa aðgang að keyptu útgáfunni af Book Creator og er hún send út í gegnum Lightspeed. Annars má nálgast appið hér. Hér eru almennar… Read more »
Nú er hægt að tala við spjaldtölvuna og hún skrifar niður það sem sagt er. Þetta er gert með appinu GBoard sem má nálgast hér. Nánari leiðbeiningar má sjá hér.
Með Bitsboard appinu er hægt að tengja saman myndir og hugtök, æfa stafsetningu og margt fleira í gegnum leik. Það eru til þrjár útgáfur af appinu: Bitsboard Flashcards & Games… Read more »