Picollage – myndasafn
Með Picollage er hægt að raða saman myndum á skemmtilegan hátt og skrifa texta yfir þær. Appið er hér og hér er kennslumyndband um fyrstu skrefin og hér er spurt… Read more »
Með Picollage er hægt að raða saman myndum á skemmtilegan hátt og skrifa texta yfir þær. Appið er hér og hér er kennslumyndband um fyrstu skrefin og hér er spurt… Read more »
Með Kahoot getur kennari búið til spurningar sem nemendur svara t.d. í spjaldtölvum. Kennari stofnar aðgang á kahoot.com en nemendur fara inn á kahoot.it til að spila leikinn eða nota… Read more »
Hægt er að nota gervigreind til margra nota og hér eru tvö skemmtileg dæmi og bæði frá Google. Annað heitir AutoDraw en það reynir að geta sér til um hvað… Read more »
Bergmann Guðmundsson hefur útbúið lesskilningsprófið Orðarún í Google Forms. Þið smellið á hlekkinn og þá getið þið sótt Google Forms skjal sem hægt er að leggja fyrir nemendur ykkar og… Read more »
Ertu ekki með smarttöflu? Þá er Classroomscreen eitthvað fyrir þig en með því er hægt að setja upp skeiðklukku, QR-kóða og margt fleira. Classroomscreen er notað í vafra en ekki… Read more »
Osmo samanstendur af mörgum þroskaleikjum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Tangram var fyrsta appið en svo hafa mörg önnur öpp bæst við eins og Words og Numbers en til að… Read more »
Galdrabúðin er stærðfræðileikur á íslensku sem hentar börnum sem eru farin eða að byrja að leggja saman yfir 100. Höfundur efnisins er grunnskólakennari og tekur það mið af stærðfræðikennslu í… Read more »
QuiverVision er app sem breytir teiknuðum persónum í „lifandi“. Sjá má hvernig þetta virkar hér og hérna er appið sem er ókeypis. Hægt er líka að kaupa sérstaka skólaútgáfu.
Með grænum vegg er hægt að skeyta fólki inn á ýmsar myndir eða myndbönd. Do Ink appið er mjög gott en það kostar en nemendum og kennurum í Kópavogi stendur… Read more »
Með Nearpod getur kennari búið til gagnvirkar glærur þar sem nemendur þurfa að svara spurningum, teikna og margt fleira. Hægt er að nota gamlar glærukynningar í PowerPoint eða pdf og… Read more »