
QR kóðar í kennslu
Með QR kóðum er hægt að hafa tengla á vefsíður eða annað efni. Hér er hægt að búa til ókeypis QR kóða og hér eru nánari upplýsingar um fyrstu skrefin… Read more »
Með QR kóðum er hægt að hafa tengla á vefsíður eða annað efni. Hér er hægt að búa til ókeypis QR kóða og hér eru nánari upplýsingar um fyrstu skrefin… Read more »
Spritz er verkfæri til að auka leshraða. Í stað þess að augun hreyfast milli orða í venjulegum lestri eru orðin látin birtast öll á sama stað. Hægt er að stilla… Read more »
Um er að ræða vefsíðu þar sem hægt er að sækja myndband (t.d. af Vimeo eða Youtube), klippa það til (upphaf og endi) og t.d. tala yfir myndbútinn. Þannig getur… Read more »
Swift Playgrounds (Leiksvæði) er byltingarkennt app fyrir iPad til að læra forritun og að læra á forritunarmálið Swift sem er notað til hanna mörg öpp. Hér eru leiðbeiningar sem hægt… Read more »
Classkick er gagnvirkt verkfæri til að deila verkefnum með nemendum. Kennari getur séð skjái nemenda hjá sér og skrifað inn athugasemdir. Örstutt kynningarmyndband hér. (1 mín). Classkick fær góða… Read more »
Með ScreenMeet er hægt að deila því sem er á skjánum í spjald- eða borðtölvu með öðrum tækjum. Mjög einfalt í notkun.
Með ScribJab get nemendur búið til myndsögur með texta á tveimur tungumálum. Stutt kynningarmyndband hér.
Með Bitsboard appinu er hægt að tengja saman myndir og hugtök, æfa stafsetningu og margt fleira í gegnum leik. Kennsluráðgjafar tóku saman gagnlegar upplýsingar sem finna má hér. Hér eru… Read more »
Hvað er þetta Pokemon Go? Hér er 10 mínútna myndband á íslensku um leikinn. Hann er ókeypis í Appstore og er fyrir 9 ára og eldri. Hérna eru svo margar… Read more »
Margar gagnvirkar vefsíður nota Flash fyrir hreyfimyndir en iPad getur ekki lesið þær með einni undantekningu en það er Puffin vafrinn . Hann getur lesið margar Flash síður en sem betur fer… Read more »