GBoard lyklaborð – breytir tali í texta
Nú er hægt að tala við spjaldtölvuna og hún skrifar niður það sem sagt er. Þetta er gert með appinu GBoard sem má nálgast hér. Nánari leiðbeiningar má sjá hér.
Nú er hægt að tala við spjaldtölvuna og hún skrifar niður það sem sagt er. Þetta er gert með appinu GBoard sem má nálgast hér. Nánari leiðbeiningar má sjá hér.
Lyricstraining er vefsíða sem streymir lögum af youtube en setur lagatextana í sérstakan glugga. Í lagatextana vantar orð sem notendur þurfa að skrifa inn í til að klára að hlusta… Read more »
Með Quizlet geta nemendur þjálfað hugtakaskilning með gagnvirkum hætti. Kennari getur sett fyrir ákveðin verkefni en nemendur geta líka leitað að verkefnum í gagnagrunni Quizlet. Appið er hér og hér… Read more »
ThingLink er skemmtilegt verkfæri þar sem nemendur og kennarar geta búið til gagnvirkar ljósmyndir með hlekkjum, myndböndum og texta. Hér er virknin útskýrð og hér er slóð á appið.
Textavélar (teleprompter) geta verið þægilegar í grænskjávinnu. Hér er app sem er ókeypis.
Með Explain Everything geta kennarar og nemendur búið til glærukynningar og myndbönd um allt milli himins og jarðar. Hér er útskýring á íslensku um virkni appsins. Appið er frítt upp… Read more »
Apple Clips er app frá Apple til að búa til á fljótlegan hátt skemmtileg myndbönd þar sem hægt er að bæta við texta og ýmsum táknum. Hér er stutt myndband… Read more »
Smore er vefsíða þar sem hægt er að búa til rafræn fréttabréf með auðveldum hætti. Vefurinn býður upp á tilbúin sniðmát sem auðveldar notendum að búa til flott fréttabréf. Það… Read more »
Mentimeter er hugsað til að virkja nemendur í kennslustundum með því að varpa til þeirra spurningum eða hugmyndum sem þeir eiga að bregðast við nafnlaust, og allir sjá niðurstöðuna í… Read more »
Quizizz er frábær leið til að vera með rafrænar kannanir eða þjálfa ákveðin atriði í námi. Quizizz vinnur til dæmis mjög vel með Google classroom umhverfinu. Efni er búið til… Read more »