Studycat: Fun English for Kids – enskukennsla
Studycat: Fun English for Kids – er enskukennsluapp sem hentar nemendum á yngsta stigi og er appið mjög einfalt í notkun.
Studycat: Fun English for Kids – er enskukennsluapp sem hentar nemendum á yngsta stigi og er appið mjög einfalt í notkun.
Voice Dream Reader er app sem les texta á íslensku. Appið má nálgast hér en fyrir kennara og nemendur í Kópavogi er best að spyrja deildarstjóra í upplýsingatækni um appið…. Read more »
Allir nemendur og kennarar í Kópavogi hafa aðgang að keyptu útgáfunni af Book Creator og er hún send út í gegnum Lightspeed. Annars má nálgast appið hér. Hér eru almennar… Read more »
Nú er hægt að tala við spjaldtölvuna og hún skrifar niður það sem sagt er. Þetta er gert með appinu GBoard sem má nálgast hér. Nánari leiðbeiningar má sjá hér.
ThingLink er skemmtilegt verkfæri þar sem nemendur og kennarar geta búið til gagnvirkar ljósmyndir með hlekkjum, myndböndum og texta. Hér er virknin útskýrð og hér er slóð á appið.
Með Incredibox er auðvelt fyrir notendur að búa til tónlist með því að raða saman laglínum og taktlínum. Það kostar ekkert að nota vefsíðuna en appið kostar. Vilji kennarar í… Read more »
Með QR kóðum er hægt að hafa tengla á vefsíður eða annað efni. Hér er hægt að búa til ókeypis QR kóða og hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að… Read more »
Classkick er gagnvirkt verkfæri til að deila verkefnum með nemendum og er bæði á vef og í appi. Kennari getur séð skjái nemenda hjá sér og skrifað inn athugasemdir. Örstutt… Read more »
Með Bitsboard appinu er hægt að tengja saman myndir og hugtök, æfa stafsetningu og margt fleira í gegnum leik. Það eru til þrjár útgáfur af appinu: Bitsboard Flashcards & Games… Read more »
Margar gagnvirkar vefsíður nota Flash fyrir hreyfimyndir en iPad getur ekki lesið þær með einni undantekningu en það er Puffin vafrinn . Hann getur lesið margar Flash síður en sem betur fer… Read more »