Apple Classroom
Hér eru leiðbeiningar um fyrstu skrefin í Apple Classroom
Apple ID, App Store og Google Photos
Að slökkva á tvöfaldri auðkenningu
Hvernig má breyta kortaupplýsingum eða aftengja frá Apple ID
Hvernig gefa má app úr App Store Þetta er betri aðferð en að setja kortaupplýsingar foreldra inn í Apple ID barna
Leiðbeiningar um sjálfvirk afrit í Google Photos Nemendur hafa nær ótakmarkað pláss í Google umhverfinu
Fræðsluefni
Hagnýtar upplýsingar fyrir kennara Upplýsingar um markmið, stafræna borgaravitund, menntabúðir og margt fleira
Hagnýtar upplýsingar fyrir nemendur
Lykillinn Hugmyndafræðin að baki innleiðingunni á breyttum kennsluháttum í Kópavogi
Á foreldrasíðunni eru fleiri leiðbeiningar s.s. aldurstakmörk og skjáviðmið
Google Classroom, Docs, Drive, Forms, Calendar, Meet og Sheets
Drive leiðbeiningar á Snjallkennsla.is
Classroom leiðbeiningar
- Snjallkennsla.is
- Foreldraaðgangur Útskýringar og leiðbeiningar fyrir kennara og foreldra
Docs leiðbeiningar
Forms leiðbeiningar á Snjallkennsla.is
Meet fjarfundarbúnaður
- Hér eru nokkrar góðar ástæður til að nota Google Meet fyrir skóla.
- Snjallkennsla.is
- Hér eru leiðbeiningar og góð ráð varðandi undirbúning og þátttöku á fjarfundum, bæði almennar og fyrir fundarstjóra. (PDF útgáfa)
Google Sheets kennslumyndbönd – enska
Slides leiðbeiningar á Snjallkennsla.is
Önnur Google verkfæri
Kennslumyndbönd - Gerð og notkun
Gerð kennslumyndbanda
Til þess að búa til sitt eigið kennslumyndband er best að nota iMovie í spjaldtölvunni. Hér eru leiðbeiningar á íslensku um notkun á iMovie og hér eru leiðbeiningar hvernig hægt er að taka upp skjáinn í spjaldtölvunni. Explain Everything er líka app sem hentar vel í myndbandagerð.
Fyrir þá kennara sem vilja gera grípandi myndbönd frá grunni eru margir möguleikar í boði en þeir kosta allir eitthvað. Hér er yfirlit yfir nokkra þeirra.
Í verklegri kennslu skiptir skiptir staðsetning myndavélar og sjónarhorn máli sem Sigurður Fjalar fjallar um hér.
Kennslumyndbönd annarra
Gauti Eiríksson hefur gert mörg hundruð kennslumyndbönd sem henta nemendum og hérna eru kennslumyndbönd í náttúrufræði.
Á vefnum Snjallkennsla.is eru kennslumyndbönd um Google umhverfið ásamt rafrænum verkefnum og margt fleira.
Leiðbeiningarmyndbönd um stillingar í spjaldtölvunni
Screen Time lykilorð Sýnt er hvernig hægt er að skipta um lykilorð (Passcode) í Screen Time.
Screen time – leiðbeiningar fyrir foreldra Sýnt er hvernig foreldrar geta stjórnað spjaldtölvunotkun nemenda með Downtime stillingunni í Screen Time
Screen Time og App limits Sýnt er hvernig foreldrar geta stjórnað hvaða öpp eru aðgengileg í spjaldtölvunni með App limits stillingunni í Screen Time
Lykilorð og lyklaborð
Að setja upp íslenskt lyklaborð
GBoard lyklaborð Breytir tali í texta
Leiðbeiningar um hvernig má setja upp fleiri fingraför fyrir fingrafaraskannann
Netuppsetningar, tölvupóstur og AirServer
Leiðbeiningar um sameiginleg netföng teyma í skólum
Leiðbeiningar um hvernig má setja upp vinnutölvupóst á iPad
Leiðbeiningar um hvernig má tengja iPad við netið með Apple síma
Leiðbeiningar um hvernig má tengja iPad við netið með Android síma
Leiðbeiningar um hvernig tengja má spjaldtölvu við skjávarpa með AirServer
Rafbækur, hljóðbækur, hlaðvörp og youtube rásir
Rafbækur sóttar í Team drive sem er hluti af Google umhverfi skólanna
Rafbækur sóttar af vef Menntamálastofnunar
Skanna inn bækur með Genius Scan
Skrifleg og munnleg fyrirmæli í Pages
Hlaðvarp (Podcast) með GarageBand og hlaðið upp í SoundCloud
Seesaw
Seesaw er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu þar sem kennari getur lagt fyrir verkefni svipað og í Google Classroom og Showbie.
Hvað er Seesaw? er samantekt og lýsing á helstu atriðum forritsins. Fyrstu skrefin er samantekt á því hvernig maður hefst handa.
Hér er kennslumyndband á ensku um fyrstu skrefin og hér eru leiðbeiningarmyndbönd af Snjallkennsluvefnum. Að lokum eru hér fleiri myndbönd á ensku.
Við höfum tekið saman kennsluhugmyndir og íslenskað helstu flýtilykla sem notaðar eru við verkefnagerð í forritinu.
Hvernig er Seesaw kynnt fyrir foreldrum? Hér er Seesaw foreldrakynning sem Ingvi Hrannar gerði og hér er foreldrakynning á ensku
Hvernig nota ég Seesaw í kennslunni? Ingvi Hrannar tók viðtal við Bergþóru Þórhallsdóttur þar sem fram kemur hvernig hún hugsar kennslu með tækni á yngsta stigi og þar nýtir hún einkum Seesaw til að halda utan um kennsluna og nýta ýmis önnur öpp. Hér er einnig viðtal við hana þar sem hún útskýrir hvernig hún notar Seesaw með nemendum.
Hér er svo fjallað um heimalestur með Shadow Puppet og Seesaw Class.
Þegar verkefni eru sett upp í Seesaw eru flýtilyklar notaðir sem gera það að verkum að sjónræn tákn birtast í texta eða fyrirmælum verkefna. Gott er að hafa skjalið við hendina við verkefnagerð í Seesaw.
Common sense (for educators) hefur fjallað um það hver helsti munurinn er á Google Classroom og Seesaw fyrir þá sem velta því fyrir sér.
Týnd eða skemmd spjaldtölva
Ef óhapp verður Leiðbeiningar um hvernig foreldrar tilkynna tjón eða bilun á spjaldtölvu.
Find my iPad Leiðbeiningar hvernig finna megi týnda spjaldtölvu.
Veggspjöld
Frá árinu 2015 hefur spjaldtölvuteymið útbúið veggspjöld tengd upplýsingatækni í skólastarfi og hefur Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson hefur séð um uppsetningu og útlitshönnun. Hér má nálgast yfirlit yfir veggspjöldin en hér fyrir neðan eru þau stök og henta til útprentunar.
4100 spjaldtölvur Fjöldi spjaldtölva í Kópavogi settur í samhengi við landsmeðaltal
9 þættir sem einkenna gott upplýsingagraf
Aðgát á netinu Gættu alltaf að því sem þú gerir á netinu
Fjarnám kennarar Hagnýt ráð fyrir kennara sem gott er að hafa í huga í fjarnámi
Fjarnám nemendur Hagnýt ráð fyrir nemendur sem gott er að hafa í huga í fjarnámi
Fjarnám foreldrar Hagnýt ráð fyrir foreldra sem gott er að hafa í huga í fjarnámi
Google Skilvirk vinnubrögð með Google
Heilinn Menntun snýst ekki um að læra staðreyndir heldur að þjálfa heilann
Hver ert þú? Hugarfar stöðugleika og vaxtar
Kurteisi er að taka tillit til annarra og setja fólk í forgang í samskiptum
Líkamsbeiting Verum snjöll og hugsum um líkamsbeitingu þegar verið er í spjaldtölvunni
Matskvarði öpp Gátlisti til að meta hvort app samrýmist markmiðum
Myndatökur Er í lagi að taka mynd og hvað á að gera við hana?
Netið Ekki trúa og deila öllu sem þú sérð á netinu
Reglur samfélagsmiðlar 9 reglur varðandi samfélagsmiðla
Tólf vegvísar að snjallari uppeldi
Tólf vegvísar að stafrænu uppeldi
Vefsíður Mismunandi flokkar